Hátíðarfánarnir / Viðhafnarfánarnir eru í stærðinni 120×180 fánunum fylgir þverslá með vönduðum viðarhnúðum og satin band með dúskum á endum til að hengja hann upp á gólfstand eða vegg.
Hátíðarfánarnir / Viðhafnarfánarnir eru núna prentaðir á nýja textílprentarann sem þýðir frábær prentun hvort sem er í einum lit eða 4 lita prentun í rasta kemur flott út.
Við seljum einnig mjög vandaðan gólfstand þar sem stöngin er samsett þannig að það sé auðvelt að flytja á milli staða. Standinum fylgir granit fótur. Eigum standa á lager.
Framleiðum hlífðarplast yfir hátíðafánann / Viðhafnarfánann.