Bílamerkingar

Ódýr og mjög hentug leið til að auglýsa er að setja merkingar á bíla. Við merkingarnar eru notuð við eingöngu vönduð efni og faglegum vinnubrögðum beitt, margra ára reynsla.

Þú borgar aldrei meira en framleiðslukostnaðurinn en færð í staðinn auglýsingu, sem endist lengi, er sífellt á ferðinni.

 

 

 

Comments are closed.